Um okkur

Smiðjan Fönix var stofnuð árið 2017 af Davíð Magnússyni og Sigurði K Sigþórssyni. Saman höfðu þeir starfað hjá Vélsmiðju Árna Jóns sem er forveri Fönix.

Frá upphafi hefur áherslan verið að þjónusta einstaklinga og fyrirtæki í nærliggjandi umhverfi. Vöruúrval og þjónusta hefur þróast þó nokkuð frá stofnun fyrirtækisins en við reynum alltaf að vera vakandi fyrir nýjum og spennandi hlutum.

Árið 2018 bættist við rafvirkjaþjónusta sem hefur náð að dafna vel og eru í dag þrír rafvirkjar í fullu starfi og einn í hlutastarfi.

Í apríl 2021 festum við kaup á gámalyftara sem hefur gert okkur kleift að taka upp stærri báta á öruggari og þæginlegri máta.

Starfsmenn


Albert Lewoniewski

Deildarstjóri stálsmiðju

Daði Rúnar Einarsson

Verslunarstjóri

Daníel Kári Þórarinsson

Starfsmaður í vélsmiðju

Davíð Magnússon

Framkvæmdastjóri / Eigandi

Finnur Gauti Guðjónsson

Tæknimaður í rafiðnaði

Garðar Kristjánsson

DNG sérfræðingur

Marcin Jaroszuk

Starfsmaður í vélsmiðju

New title

Rennismiður

Rafal Przyborowski

Sveinspróf í rafvirkjun

Sigurður Ingi Guðmarsson

Starfsmaður í verslun

Sigurður Kristófer Sigþórsson

Verkstjóri / Eigandi

Vjatselav Hanzin

Starfsmaður í vélsmiðju